Loading presentation...

Present Remotely

Send the link below via email or IM

Copy

Present to your audience

Start remote presentation

  • Invited audience members will follow you as you navigate and present
  • People invited to a presentation do not need a Prezi account
  • This link expires 10 minutes after you close the presentation
  • A maximum of 30 users can follow your presentation
  • Learn more about this feature in our knowledge base article

Do you really want to delete this prezi?

Neither you, nor the coeditors you shared it with will be able to recover it again.

DeleteCancel

1234567899

No description
by

Ida Björg Wessman

on 11 January 2016

Comments (0)

Please log in to add your comment.

Report abuse

Transcript of 1234567899

Lofthjúpurinn
Veðrahvolf
(Troposphere)
Heiðhvolf
(Stratosphere)
Miðhvolf
(Mesosphere)
Hitahvolf
(Thermosphere)
Heiðhvörf (Stratopause)
Veðrahvörf (Tropopause)
Miðhvörf (Mesopause)
- 90°C
-56,5°C
0°C
15°C
11 km (36.090 fet)
47 km
80 km
Ósónlagið
Veðrahvörf
Meðalhæð: 11 km/
36.090 fet


Meðalhiti: -56.5°C
Umhverfis jörðina er andrúmsloftið sem samanstendur af fleiri lofttegundum:
- 78% köfnunarefni (N2)
- 21% súrefni (O2)
- 0.03% koldíoxíð (CO2)
- 097% aðrar lofttegundir
Þetta hlutfall heldur sér upp í ca. 70 km hæð að ósónlaginu utanskyldu

Þyngdarafl jarðar heldur þessum lofttegundum á sínum stað
Veðrahvolfið inniheldur mestan raka lofthjúpsins

Andrúmsloftið getur innihaldið allt að 5% raka

Næstum allt veður á sér stað í veðrahvolfinu
Ástandsjafnan:
Þéttleiki er hlutfall massa og rúmmáls (kg/m3)

Þéttleiki lofts minnkar með hæð
Minnkandi áhrif þyngdaraflsins eftir því sem fjær dregur yfirborðinu (þrýstingurinn lækkar)

Þéttleiki lofts minnkar með auknum hita
Heitt loft þenst út
Þéttleiki lofts hefur mikil áhrif á afkastagetu flugvéla

Reykjavíkurflugvöllur:
- Hæð yfir sjávarmáli: 45 fet
- Hitastig: 0°C
- Flugtaksvegalengd: 449 m

El Dorado í Kólumbíu:
- Hæð yfir sjávarmáli: 8.360 fet
- Hitastig: 20°C
- Flugtaksvegalengd: 1.250 m
Dæmi:
http://www.mhhe.com/physsci/chemistry/essentialchemistry/flash/gasesv6.swf
Full transcript