Introducing
Your new presentation assistant.
Refine, enhance, and tailor your content, source relevant images, and edit visuals quicker than ever before.
Trending searches
Sagnorð eru oftast kjarni settningar og fallbeygjast ekki en þau beygjast í kennimyndum.
Auðveldasta leiðin til þess að finna sagnorð er að setja ,,að'' framan orðið.
Skýringardæmi
Eitt helsta hlutverk sagnorða er að greina frá því sem gerist eða gerðist og lýsa því sem er eða var.
Eftir: Góu og Leu !!!
Sagnir greinast eftir beygingu í veikar sagnir, sterkar sagnir og blandaðar sagnir.
kennnimyndir veikra sagna:
segja-sagði-sagt
greiða-greiddi-greitt
hitta-hitti-hitt
kennimyndir
sterkra sagna
lesa-las-lásum-lesið
fara-fór-fórum-farið
Sögn í persónuhætti stendur ýmist í 1., 2. eða 3 perónu, eintölu eða fleirtölu eftir því hvert frumlagið er. Frumlag í nefnifalli ákveður persónu og tölu sagnar.
Eintala Fleirtala
1.p. ég les 1.p. við lesum
2.p. þú lest 2.p. þið lesið
3.p. hann les 3.p. þeir lesa
Ópersónulegar sagnir breytast ekki þótt breytt sé um persónu og tölu í frumlaginu.
3. p. eintala 3. p. fleirtala
mig langar okkur langar
þig langar ykkur langar
hann langar þá langar