- Vélamiðstöðin hefur frá upphafi talað fyrir samræmingu og eftirliti með breytingum á bílum í metanbíla.
- Vélamiðstöðin breytti fyrsta bílnum á Íslandi í metanbíl vorið 2007.
- Eftir að bíl er breytt er farið vel yfir alla virkni með eiganda bílsins
- Bíll er kallaður inn í þjónustuskoðanir af Vélamiðstöðinni reglulega yfir ábyrgðartíma búnaðarins
- Búnaður er skoðaður við lögbundna aðalskoðun
En græði ég eitthvað meira?
4 strokka vél - breytingakostnaður 405.000 kr.
Sparnaður á ári miðað við 20.000km akstur, eyðsla 8,0L/100km
- Í kringum 165.000 kr. á akstrinum
- 15.000 kr. í bifreiðagjöldum
- Samtals 180.000 kr. á ári!
+100.000 kr. endurgreiðsla ef bíllinn er yngri en 6 ára
eða að hámarki 1.250.000 kr. ef bíllin er nýr!!
6 strokka vél - breytingakostnaður 562.540 kr.
Sparnaður á ári miðað við 20.000km akstur, eyðsla 13,0L/100km
- í kringum 269.000 kr. á akstrinum
- 46.000 kr. í bifreiðagjöldum
- Samtals 315.000 kr. á ári!
+100.000 kr. endurgreiðsla ef bíllinn er yngri en 6 ára
eða að hámarki 1.250.000 kr. ef bíllin er nýr!!
8 strokka vél - breytingakostnaður 696.485 kr.
Sparnaður á ári miðað við 20.000km akstur, eyðsla 18,0L/100km
- í kringum 372.000 kr. á akstrinum
- 66.000 kr. í bifreiðagjöldum
- Samtals 438.000 kr. á ári!
+100.000 kr. endurgreiðsla ef bíllinn er yngri en 6 ára
eða að hámarki 1.250.000 kr. ef bíllin er nýr!!
Verður fyrirmynd annara!
- Bætir umhverfið og dregur úr mengun!
Sparar gjaldeyri
4 strokka vél
- Einn tankur í skott sem tryggir endurgreiðslu vörugjalda
- Ísetning
- Skráning
- Aðstoð við pappírsvinnu vegna niðurfellinga
- 405.000 kr.
- Lyktalaus og hrein áfylling!
6 strokka vél
- Einn tankur í skott sem tryggir endurgreiðslu vörugjalda
- Ísetning
- Skráning
- Aðstoð við pappírsvinnu vegna niðurfellinga
- 562.540 kr.
í suma bíla þarf smurkerfi til þess að verja ventlasæti.
- Verð með ísetningu 46.000 kr.
- Frítt að leggja í stæði í miðbænum!
8 strokka vél
- Tveir tankar
- Ísetning
- Skráning
- Aðstoð við pappírsvinnu vegna niðurfellinga
- 696.485 kr.
En er þetta að borga sig?
- Endurgreiðsla vörugjalda á bílum yngri en 6 ára!
- Að hámarki 100.000kr
- Endurgreiðsla vörugjalda á nýjum bílum.
- Að hámarki 1.250.000kr!
Að keyra á gasinu er eins og að kaupa
bensínlíterinn á 113kr!
Áfyllingin er einfaldari en áfylling á bensíni.
Allt sjálfvirkt!!
Einn hnappur segir þér allt
- Stöðu á metanmagni
- Hvort þú akir á bensíni eða metani
- Hægt er að slökkva á kerfinu, ef þú villt!
Í sumum bílum er hægt að fella þá niður í skottið
Einhverjir vilja þá jafnvel undir bílinn
Sumir vilja hann í skottið!
En tekur þetta mikið pláss?
Við þurftum að senda formleg
erindi í Nóvember 2007.
Beiðni okkar var samþykkt
í Nóvember 2009
Við setjum þrýstiminnkara
Við setjum stjórntölvu
sem vinnur sjálfstætt
Við setjum smurkerfi fyrir ventla
í suma bíla
Fylltum á fyrsta bílinn
28.09.2007 kl. 10:14
Saga metanbreytinga á Íslandi
Við vorum fyrstir
Opnuðum verkstæðið í Maí 2010
Gerðum fyrstu pöntunina á tönkum og kerfum
Við setjum spíssa og síu fyrir gasið
En hvað breytist í vélarrúminu?
skoðaður og skráður sem
metanbíll þarf henni að
vera breytt af
viðurkenndum aðilum.
leyfin.
vinna við breytingarnar
eru vottaðir af Eurogas
framleiðanda kerfanna.
reglulega af
tæknimönnum Eurogas
allar lagnir innan á
grind, gjarnan með
bremsu- og
eldsneytislögnum.
staðlaðar í 6m lengdum.
lögnina án samsetningar
frá tönkum að
þrýstiminnkara.
koltrefjatankar eru
RDW 20G/8G
vottaðar.
festir í burðavirki
bílsins.
ECE R-110 eða
ISO 11439 vottaðir
samskeytalausir
- ECE R-110 Vottað
- Margfallt meira
öryggi en krafist
er um