Introducing
Your new presentation assistant.
Refine, enhance, and tailor your content, source relevant images, and edit visuals quicker than ever before.
Trending searches
Þjónustuaðili (ÍGF) gerir samning við Úrv.sj.
Þjónustuaðili (ÍGF) safnar t.d. pappa og sendir til endurvinnslu
Endurvinnsluaðilinn (ráðstöfunaraðili) þarf að vera samþykktur af Úrv.sj.
Ráðstöfunaraðili sendir þjónustuaðila staðfestingu á tegund og magni þess sem var endurunnið
Efni dagsins
Umhverfissvið
Úrvinnslusjóður
-Hlutverk sjóðsins
-Úrgangsflokkar
-Hvernig virkar kerfið
-Fjölgun flokka
Brotamálmar
-Verðmæti
Þjónustuaðili sendir skilagrein til Úrv.sj. ásamt staðfestingu ráðstöfunaraðila.
Raf- og rafeindatæki
Auknir tekjumöguleikar fyrir ÍGF ef af verður
Í skilagrein kemur fram frá hverjum hráefnið er sótt hvaðan, hvenær og hversu mikið var sótt
• Stór heimilistæki:
• Lítil heimilistæki:
• Upplýsingatækni- og fjarskiptabúnaður:
• Mynda- og hljóðbúnaður:
• Ljósabúnaður:
• Raf- og rafeindatæki
• Leikföng og tómstunda-, íþrótta- og útivistarbúnaður:
• Lækningatæki
• Vöktunar- og eftirlitstæki:
• Sjálfsalar:
10 flokkar
Lögð á við innfutning eða framleiðslu innanlands
Ekki hægt að rukka það sem ekki er skráð
=> Skráning við söfnun mjög mikilvæg
Flokkar sem bera úrvinnslugjald:
Umbúðir úr pappír og pappa
Umbúðir úr plasti
Heyrúlluplast
Hjólbarðar
Spilliefni (þó ekki öll)
Ökutæki
Endurvinnsluaðili (ráðstöfunaraðili) þarf að vera samþykktur af Úrvsj.
Úrvinnslusjóði er ætlað að nota hagræna hvata til að koma upp skilvirku fyrirkomulagi á úrvinnslu úrgangs. Sjóðurinn semur um úrvinnslu úrgangs á grundvelli útboða eða verksamninga eftir því sem við á og notar úrvinnslugjaldið til þess að greiða fyrir það.
Hlutverk Úrvinnslusjóðs
Úrvinnslusjóður sér um umsýslu úrvinnslugjalds og ráðstöfun þess. Hann skal með hagrænum hvötum koma upp skilvirku fyrirkomulagi á úrvinnslu úrgangs sem er tilkominn vegna vara sem falla undir lög um Úrvinnslusjóð.
Ef gjaldskyld vara eða úrgangur af henni er sannanlega flutt úr landi og komi ekki til úrvinnslu hér á landi skal Úrvinnslusjóður hlutast til um að endurgreiða útflytjanda úrvinnslugjaldið samkvæmt nánari ákvörðun í reglugerð.
Markmið Úrvinnslusjóðs
Markmið Úrvinnslusjóðs eru að skapa hagræn skilyrði fyrir endurnotkun og endurnýtingu úrgangs í þeim tilgangi að draga úr magni úrgangs sem fer til endanlegrar förgunar og tryggja viðeigandi förgun spilliefna.
Úttektir og ráðgjöf um flokkun
Sorphirðuhandbækur/flokkunar leiðbeiningar
Ráðgjöf til almennings
Fyrirspurnir er varða flokkun og endurvinnslu
Áhugi á flokkun hefur aukist mikið
Umhverfisnámskeið
Grænar skýrslur
Úr starfsleyfum
1.5. Innra eftirlit fyrirtækisins
Viðhafa skal reglulegt eftirlit með umhverfis- og rekstarþáttum sem geta haft áhrif á mengun og/eða losun efna út í umhverfið. Skrá skal upplýsingar um eftirfarandi atriði og skulu skráningar vera aðgengilegar eftirlitsaðila.
• Magn og gerð úrgagns sem tekið er á móti og ráðstöfun hans.
• Magn úrgangs og stoðefna sem tekið er til jarðgerðar
• Magn og gerð spilliefna sem skilað hefur verið til móttökustöðvar ásamt staðfestingu flutningsaðila og/eða móttökustöðvar.
• Hitastig í jarðgerðargámi skal mælt og skráð daglega.
• Halda skal saman upplýsingum um þjónustu við olíuskilju í plani gámavallarins, þ.e. upplýsingar um eftirlit með skiljunni, dagsetningu tæmingar og magn sands og olíusora sem úr henni er tekið.
1.6. Lóð og umhverfi
Umgengni um lóð og athafnasvæði skal vera góð og lóðamörk skulu virt.
Kynningar og ráðgjöf um flokkun
Unnið með sveitarstjórnum og/eða umhverfisnefndum að hagkvæmum lausnum í sorpmálum
Aðlögum sorphirðu að aðstæðum í hverju sveitarfélagi.
Dreifbýli vs þéttbýli
Fjarlægð frá urðunarstað
Förgunarkostnaður
Samlegð með öðrum sveitarfélögum ofl.
Áhersluatriði:
Sveitarfélög uppfylli kröfur í landsáætlun um meðhöndlun úrgangs.
Góð þjónusta við íbúa
Sorphirðuhandbækur
Sorphirðuhandbækur - upplýsingarit um fyrirkomulag sorphirðu ásamt fróðleik um ávinning af flokkun og endurvinnslu -18 sveitarfélög
Heimakynningar -Starfsmenn ÍGF hafa heimsótt um 15.000 heimili
Kennsla í grunnskólum
Efstastig
Sýnishorn af verkefnum fyrir nemendur grunnskóla
Miðstig
Yngstastig
Umhverfissvið hefur heimsótt grunnskóla í 10 sveitarfélögum
Alls rúmlega 20 grunnskólar
Allir bekkir (1.-10.)
- Margar mismunandi tegundir -
Verðdæmi
ÁL = 70 KR./KG
KOPAR = 550 KR./KG
EIR = 400 KR./KG
LÁTÚN/MESSING = 350 KR./KG
RYÐFRÍTT STÁL = 90 KR./KG
BLÝ 90 = KR./KG
Innan hvers flokks eru margir undirflokkar.
Miklu mun verðmætari en járn => gilda önnur lögmál
Niðurstaða.
Þegar verið er að gera tilboð í járn eða málma þarf að reyna að fá sem mest af upplýsingum.
T.d. magn, tegund, hreinleiki efnis, fjarlægð ofl. ofl.
Mismunandi eftir hráefnum og endurvinnsluaðferð
Takk fyrir komuna :)
Vonandi var þetta gagnlegt
Algengir málmar
Ál
Ryðfrítt stál
Kopar
Blý
Lög um úrvinnslugjald. nr. 162/2002
IV. KAFLI
Úrvinnslusjóður.
14. gr.
Framkvæmd.
Úrvinnslusjóður er stofnun í eigu ríkisins og heyrir undir umhverfisráðherra. Úrvinnslusjóður fer með framkvæmd laga þessara og er ráðherra til ráðgjafar um mál þau sem undir lögin falla.
Útflutningur hófst 2008 - 18 gámar
Útflutningur 2012 - 102 gámar
B. Járn sótt til viðskiptavinar
Þættir sem þarf að taka tillit til:
Flutningsvegalengd
Gæði efnisins
Tonn per mán eða ár
=> ekki hægt að gefa út fast verð
Hvað má borga fyrir járn?
A. Komið með járn til okkar
A.1 Þungt efnismikið járn
Væri hægt að borga allt að 12kr/kg
A.2 Þunnt efnislítið járn
Væri hægt að borga allt að 6kr/kg
Hvernig lítur dæmið út?
Járnaverð 170 GBP/MT (32kr/kg)
Flutningskostnaður út 10 kr/kg
Vinnslukostnaður ca 5-10 kr/kg
=> Hagnaður 12-17kr/kg - Ef ekkert er greitt fyrir efnið!
Þumalputtara?
Ein gámaleiga á ári = 18 t af járni
Ein gámalosun = 1 t af járni
Frí leiga og frí losun?
Til að það gangi upp þarf magnið að vera mikið, járnið gott og stutt að sækja það.
Ein losun á ári réttlætir þetta ekki
Tekur mið af hráefnistegund og vegalengd frá upprunastað til næstu útflutningshafnar
Sækjum 1 tonn til fyrirtækis í Reykjavík
Greiðslur frá Úrvinnslusjóði
Endurgjald = 11.000 kr
Flutningsjöfnun = 0 kr
=> Heildaverð er 11 kr/kg
Við þetta bætist söluverð bylgjupappa erlendis
Verð í Nóv 2013 = 85 EUR/MT
Eða ca 14 kr/kg
=> Heildarverðmæti er 25 kr/kg
EN ! Ekki má gleyma kostnaði við útflutninginn.
Pökkunar og sendingarkostnaður er ca 15 kr/kg
Þegar við borgumviðskiptavinum okkar 4,26 kr/kg þá standa eftir ca 5,74 kr/kg
Helstu verkefni
Ráðgjöf og fræðsla
Úrvinnslusjóður
Útflutningur
Gæðamál - ISO
Starfsleyfi
Grænt bókhald
Magntölur
Nýjar lausnir
Lífdísel
R&Þ