Loading presentation...

Present Remotely

Send the link below via email or IM

Copy

Present to your audience

Start remote presentation

  • Invited audience members will follow you as you navigate and present
  • People invited to a presentation do not need a Prezi account
  • This link expires 10 minutes after you close the presentation
  • A maximum of 30 users can follow your presentation
  • Learn more about this feature in our knowledge base article

Do you really want to delete this prezi?

Neither you, nor the coeditors you shared it with will be able to recover it again.

DeleteCancel

Nam-Kirkpatricks

description
by

G Jons

on 29 May 2013

Comments (0)

Please log in to add your comment.

Report abuse

Transcript of Nam-Kirkpatricks

Nám - Kirkpatrick´s Nám er annad skrefid af fjórum í kenningu Kirkpatrick um árangur af fræðslu..
Hvað lærðu þau á námskeidinu? Hvernig mælum við hvort að nám hafi átt sér stað?
Hverjar eru þarfirnar?
Hver eru markmiðin?
Velja þátttakendur?
Almennir starfsmenn og yfirmenn saman / ekki saman? Áætlun og skipulag!
•Tímasetningar
•lengd námskeiðs
•staðsetning/námsumhverfi
•matur
•regluleg hlé
•hitastig
•brjóta upp kennslustundir Hvernig á að velja leiðbeinanda/kennara?
•Þarf að hafa mikla þekkingu á efninu
•Finna þann sem maður heldur að kunni þetta best
•Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á því að sjá um verkefnið
•Þeir þurfa að vera gefandi og hafa hæfileika til að smita áhuga sinn áefninu til þátttakenda
•Fjármagn hefur áhrif á gæði leiðbeinanda Framsetning námsefnis
•Hafa framsetningu fjölbreytta og huga vel að sjón/heyrnrænum þáttum
•Hafa tæknina tilbúna og vera búin að yfirfara öll verkfæri sem nota á við framsetningu Hvers vegna ættum við að meta námskeið?

Námskeiðsmat segir okkur til um:
..hvað þarf að bæta í uppsetningu námskeiðs.
..hvort við getum haldið áfram með námskeiðið óbreytt og tekið framhald ef því óbreyttu
..að þörfinni og markmiðunum með námskeiðshaldi yfirleitt sé fullnægt. Viðbrögð Ef leiðbeinandi er ekki að fá svörun frá hópnum og jákvæð viðbrögð við efninu sem hann ber á borð eru þátttakendur ekki líklegir til að meðtaka eða sýna námskeiðinu áhuga. Sumir leiðbeinendur telja að ekkert nám eigi sér stað nema einhver breyting verði á hegðun.


Samkvæmt Kirkpatrick stigunum hefur nám átt sér stað þegar eitt eða fleiri af eftirfarandi atriðum hafa breyst hjá þátttakendum til batnaðar:
•Viðhorf hefur breyst
•Þekking hefur aukist
•Færni hefur aukist Til þess að þátttakandi fái eitthvað út úr námskeiðinu:

•Þarf hann að hafa löngun til að breyta einhverju
•Hann þarf að vita hvað þarf að bæta og hvernig
•Þarf að vera í vinnuumhverfi sem hentar honum
•Það þarf að umbuna honum fyrir breytingarnar Smelltu á linkinn og kíktu á myndbandid
http://www.youtube.com/watch?v=NDfew0YcDTo Leiðbeinandi þarf að huga vel að markmiðum í upphafi.
Hvað er æskilegt að þátttakendur tileinki sér.

Samkvæmt höfundum stiganna fjögurra er ekki hægt að ganga fram hjá stigunum tveimur og fara beint á þrjú og fjögur.

Þá mun námskeiðið eða námið ekki bera tilætlaðan árangur. Það er tiltölulega auðvelt að mæla viðbrögð þátttakenda.
Meginástæðan fyrir mikilvægi þess er að:
•Ákvarðanataka yfirbyggingar fyrirtækis er út frá orðrómi
•Fá í hendurnar áþreifanleg gögn sem sýna að viðbrögðin eru jákvæð
•Viðbrögðin endurspegla hvort þátttakendur hafa tileinkað sér efni námskeiðsins. Nám Leiðbeinandi leitast alltaf við að kenna þrjá meginþætti á námskeið og því þarf að mæla nám út frá því hvort að þessir þrír meginþættir hafi breyst til batnaðar eða ekki. •Þekking
•Færni
•Viðhorf Fyrirtæki sem ætla sér að halda námskeið fyrir hluta starfsmanna þurfa að vera meðvituð um að aðrir í fyrirækinu viti af efni námskeiðsins svo að þátttakendum sé gert kleift að nýta aðferðirnar eða þekkinguna sem þeir lærðu á námskeiðinu. Nokkur atriði til viðmiðunar við mat á námi: 1.Nota tvo hópa þar sem á við. Annar fer á námskeið hinn ekki fyrr en síðar. Þegar
fyrirtæki ákveða að nota tvo hópa til þess að sjá hvort námskeið skili árangri
senda þau annan hópinn á námskeið við köllum hann tilraunahóp. Hinn
hópurinn fer ekki fyrr en síðar, við köllum hann viðmiðunarhóp. Mikilvægt er að
hóparnir séu eins líkir og hægt er til þess að samanburðurinn skili stjórnendum
áreiðanlegum niðurstöðum. Stjórnendur geta notað niðurstöður úr mati sem
tekið er fyrir og eftir námskeið til þess að meta breytingar og ef stjórnandi veit
að starfsmenn eiga eftir að taka breytingum á neikvæðan hátt, þarf hann að
fara varlega í ferlið svo breytingarnar verði samþykktar. Ein leið til þess að
reikna út breytingar sem eiga sér stað á tilrauna- og viðmiðunarhópum er
MIMC, Management inventory on managing change.

2.Meta þekkingu færni og viðhorf fyrir og eftir námskeið. Þegar færni, þekking og
viðbrögð eru metin fyrir og eftir námskeið er hægt að sjá hvaða breytingar hafa
orðið og hvort að nám hafi átt sér stað.

3.Nota viðeigandi aðferðir til að meta þekkingu og viðhorf.

4.Nota frammistöðupróf til þess að meta færni

5.Ná fram hundrað prósent viðbrögðum hjá þáttakendum

6.Nota niðurstöður matsins til að ákveða næstu skref. Það er ósanngjarngjarnt að
skella því öllu á þátttakandann að hann læri ekki. Leiðbeinandi ætti að nota
niðurstöðurnar til þess að bæta sig í starfi og komast að því hvað hann gerði
vel og hvað verr. Ef nám hefur ekki átt sér stað.. verður ekki breyting á hegðun ;o) Trú von og kærleikur... Gangi ykkur vel ;o)

kvedja
Vala og Gunna Það er því í höndum stjórnenda hvað þarf að breytast.
Stjórnendur funda um þær hugmyndir sem eru vænlegar
Undirmenn ræða sínar hugmyndir og meta þarfirnar
Finna þarf síðan samstöðu og grundvöll til að framkvæma Gæðastjórnun felur í sér bætta stjórnun. Breytingar á stjórnunarháttum Mikilvægt er að starfsfólk fái á tilfinninguna að hugmyndum þeirra hafi verið vel tekið og þeir séu þátttakendur í ákvöðunum. Stjórnendur þurfa að hafa hæfileika til að setja sig í spor annarra, sýna skilning á þörfinni á breytingum. Þetta eru mikilvægir þættir sem taka þarf tillit til við allar breytingar.

Áður en ákvörðun er tekin um hvaða leið/námskeið verður valið þarf að svara eftirfarandi spurningu:

Hver er mikilvægasta mæling á árangri til gæðastjórnunar? Tæknin og námið
Aðgangur að fjölbreyttum útfærslum á námi í gegnum netið er óendanlegt. Þar er hægt að halda utan um framfarir, nemendur hafa frjálsari aðgang að náminu og leiðbeinendur geta gefið svörun á öllum tímum sólarhringsin. Það er misjafnt hvað fólk er vel tækjum búið og tæknikunnáttan misjöfn. Þetta er í raun það sem við erum að gera hér á þessu námskið. Framlag okkar er m.a. leitin mikla af tæknilegri framsetningu.
Full transcript