Loading presentation...

Present Remotely

Send the link below via email or IM

Copy

Present to your audience

Start remote presentation

  • Invited audience members will follow you as you navigate and present
  • People invited to a presentation do not need a Prezi account
  • This link expires 10 minutes after you close the presentation
  • A maximum of 30 users can follow your presentation
  • Learn more about this feature in our knowledge base article

Do you really want to delete this prezi?

Neither you, nor the coeditors you shared it with will be able to recover it again.

DeleteCancel

Hvað hefur áhrif á kyngervi ungs fólks?

Kynja þetta, kynja hitt
by

Unnur Gísladóttir

on 24 October 2014

Comments (0)

Please log in to add your comment.

Report abuse

Transcript of Hvað hefur áhrif á kyngervi ungs fólks?

Hvað hefur áhrif á kyngervi ungs fólks?
Af hverju?
Aðalnámsskrá
Landslög
Úr aðalnámskrá fyrir öll skólastig
Jafnrétti:
Jafnréttismenntun felur í sér gagnrýna skoðun á viðteknum hugmyndum í samfélaginu og stofnunum þess í því augnarmiði að kenna börnum og ungmennum að greina þær aðstæður sem leiða til mismunar sumra og forréttindi annarra. Jafnrétti er regnhlífarhugtak sem nær til margra þátta. Hér á eftir er upptalning nokkurra þeirra í stafrófsröð: Aldur, búseta, fötlun, kyn, kynhneigð, litarháttur, lífsskoðanir, menning, stétt, trúarbrögð, tungumál, ætterni, þjóðerni. Á öllum skólastigum á að fara fram menntun til jafnréttis þar sem fjallað er um hvernig ofangreindir þættir geta skapað mismunun eða forréttindi í lífi fólks.
Áherslu ber að leggja á að drengir og stúlkur eigi sem jafnasta og víðtækasta möguleika. Hvergi í skólastarfinu, í inntaki né starfsháttum, ættu að vera hindranir í vegi annars hvors kyns.

Kynjasamþættingar skal gætt við alla stefnumótun og áætlanagerð í skóla- og uppeldisstarfi, þar á meðal íþrótta- og tómstundastarfi.
Á öllum skólastigum skulu nemendur hljóta fræðslu um jafnréttismál þar sem m.a. skal lögð áhersla á að búa bæði kynin undir jafna þátttöku í samfélaginu, svo sem í fjölskyldu- og atvinnulífi.
Kennslu- og námsgögn skulu þannig úr garði gerð að kynjum sé ekki mismunað.
Í náms- og starfsfræðslu og við ráðgjöf í skólum skulu piltar og stúlkur óháð kyni hljóta fræðslu og ráðgjöf í tengslum við sömu störf...

23. gr. Menntun og skólastarf
Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla
2008 nr. 10, 6. mars
Samfélagið
Samfélagið byggir á misrétti - bæði kynin tapa
Kynbundinn launamunur
Kvennastéttir og virðing
Sýnileiki í fjölmiðlum
Birtingarmyndir í auglýsingum
Poppmenning
Klámvæðingin
Tískan
"Alltof margir feministar ganga lausir í dag"
Facebookstatus hjá 18 ára dreng, nýverið
"Ertu að grínast! Svona öfgafeministar þurfa að fá testa sprautu í rassgatið"
Annar 18 ára drengur
"Það verður bara einhver að taka það að sér að stilla þessu liði upp við vegg og skjóta það..."
19 ára drengur
Við getum spurt okkur;
Hvað eru öfgar?

Hindrun
Helsta hindrunin í jafnréttisstarfi eru fordómar og fádæma vanþekking gagnvart feminisma og feministum.
Jafnréttisbaráttan gengur útá...
Að leiðrétta og vekja athygli á kynjaskekkjum sem birtast hvarvetna í samfélaginu
Kynjaskekkja leiðir til mismunandi möguleika kynjanna í samfélaginu
Kúgun, mismunun,misnotkun, niðurlæging og ofbeldi - eru svo afleiðingar
Alla þessa þætti þarf að skoða í samhengi
Áhrif myndmiðla (auglýsinga) á kynin
Stelpur:
Átraskanir
Þunglyndi
Óánægja með eigin líkama
Lítið sjálfstraust
Ofuráhersla á útlit
Strákar:
Aukin kvenfyrirlitning
Karlremba
Aukið heimilsofbeldi
Eiga erfiðara með að finna sér maka
Líta á stúlkur sem kynverur, eingöngu
Æskudýrkun (kvenna)
Aukning á kynferðislegu áreitni/ofbeldi
Ásókn í barnaklám
Við sitjum uppi með...
Samdauna klámfenginn poppmenning
Sem síast inn í vitund okkar
Alger vanþekking á skaðseminni
Börn ofurseld og varnarlaus
Fólk almennt ekki meðvitað um tengsl orsaka og afleiðinga
Vitundarvakning er lífsnauðsynleg!
Hvað segir þetta okkur?
Stöðugt er verið að aðskilja menningu stráka og stelpna
Staðalmyndir síst á undanhaldi
Markvisst dregið úr valdeflingu kvenna
Aukinn klámvæðing
Hlutgerving stúlkna og kvenna aldrei verið meiri
Ofbeldi "normalíserað"
Kynþokka og kynlífsvæðing barna
Menntakerfið
Er skólakerfið að forðast kynjafræðslu/jafnréttisfræðslu?
Afhverju?
Ótti við feminisma?
Vanþekking kennara?
Óþörf?
Ekki hlutverk skólasamfélagsins
Margt bendir til þess að...

fá að tala meira í tímum
fá meiri athygli frá kennara
fá að hafa meiri áhrif á kennslu
árangur þeirra metin út frá greind
lélegur árangur = leti
kennarar þekkja frekar nöfn drengja
fá meiri frest til að leysa verkefni
strákar eru líklegri til að segja að lélegur árangur sé vondum kennara eða ósanngjörnu prófi að kenna
Að strákar...
Að stelpur...
kennarar telji það í eðli drengja að vera: óstýrlátir, kappsfullir, fyrirferðamiklir og árásagjarnir
nota húmor sem stjórntæki
fá frekar að vera gagnrýnir og háværir
fá rými til þess að þjálfa sig í yfirráðum
strákum líður verr í skólum en stúlkum
hafa meira sjálfsálit, ótengt námsárangri
taka meiri þátt í félagslífi skólans
ef stelpur eru fyrirferðamiklar, óstýrlátar eða kappsamar telja kennarar það merki um persónugalla
að kennarar álíti það eðli stúlkna að vera undirgefnar, hlýðnar, hjálpsamar og viðráðanlegar
að þær fái síður að vera gagnrýnar og háværar
hafi minni trú á eigin getu en strákar - tengja sjálfstraust við námsárangur
Markmiðið
Ekki að gera stelpur og stráka eins
Er ekki heldur að koma fleiri stelpum í raun- eða tæknigreinar
Markmið að bæði kynin hafi frelsi, til að gera það sem þeim langar!
Jafnframt að gera stráka- og stelpumenningu jafn verðmæta.
www.rvk.is/jafnrettiiskolum
Líkt og ólíkt: kynjavíddin í uppeldisfræðilegri hugsun og starfi. (1998). Ritsj. Anne-Lies Arnesen. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Heimildir:
Þuríður Ósk Sigurjónsdóttir. (2011). Kyngervi raunvísinda: Námsval og aðstæður kvenna í ákveðnum greinu á Verkfærði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands. Lokaverkefni til MA-gráðu í náms- og starfsráðgjöf.
Almar Miðvík Halldórsson, Ragnar F. Ólafsson og Júlíus K. Björnsson. (2007). Færni og þekking nemenda við lok grunnskóla : helstu niðurstöður PISA 2006 í náttúrufræði, stærðfræði og lesskilningi. Reykjavík, Námsgagnastofnun
Berglind Rós Magnúsdóttir. (2003). Orðræður um kyngervi, völd og virðingu í unglingabekk. MA-ritgerð, Félagsvísindadeild, Háskóla Íslands
Guðný Guðbjörnsdóttir. (2007). Menntun, forysta, kynferði. Reykjavík: Háskólaútgáfa
Kynjamyndir í skólastarfi. (2005). Arna H. Jónsdóttir, Steinunn H. Lárusdóttir, Þórdís Þórðardóttir ritsj. Rannsóknastofnun Kennaraháskóla Íslands
Að vinna að jafnrétti kynjanna.
Að vinna gegn hverskonar birtingarmyndum kynjamisréttis. Þar má nefna klámvæðinguna, ágengar, lítilsvirðandi auglýsingar, ofbeldi, mansal og vændi.
Að uppræta staðalmyndir um hlutverk og eðli kvenna og karla.
Að bæta stöðu kvenna á vinnumarkaði, útrýma kynbundnum launamun og auka hlut kvenna í stjórnun auðlinda og fjármagns.
Að styrkja þátttöku kvenna í opinberu lífi, fjölmiðlum og stjórnmálum.
Að stuðla að samfélagi sem tekur mið af mismunandi hagsmunum og sjónarmiðum karla og kvenna svo sem í atvinnu- og menntamálum, stjórnmálum, menningu og á vettvangi einkalífsins.
Femínisti er kona eða karl sem veit að jafnrétti kynjanna er ekki náð og vill gera eitthvað í því.
Feministi
Valdaskiptin: stjórnmál, vinnumarkaður
Jafnréttisáætlun skólanna?
Hvort var það/ er það?
Flokkun barna - hann eða hún?
Kyn - Kyngervi
Full transcript