Loading presentation...

Present Remotely

Send the link below via email or IM

Copy

Present to your audience

Start remote presentation

  • Invited audience members will follow you as you navigate and present
  • People invited to a presentation do not need a Prezi account
  • This link expires 10 minutes after you close the presentation
  • A maximum of 30 users can follow your presentation
  • Learn more about this feature in our knowledge base article

Do you really want to delete this prezi?

Neither you, nor the coeditors you shared it with will be able to recover it again.

DeleteCancel

Mannslíkaminn 6. kafli Kynlíf og kærleikur

No description
by

Hrund Thorgeirsdottir

on 22 February 2017

Comments (0)

Please log in to add your comment.

Report abuse

Transcript of Mannslíkaminn 6. kafli Kynlíf og kærleikur

Markmið kaflans
1. Hvenær er rétti tíminn til að stunda kynlíf?
2. Getur þú lýst þrenns konar kynhneigðum?
3. Kynfæri: Þekkja helstu hluta kynfæra beggja kynja. (Sjá myndir á bls. 116-117)
4. Hvað er standpína og meyjarhaft?
5. Hvað gerist í líkamanum við kynferðislegan forleik? En við fullnægingu?
6. Hver er eina getnaðarvörnin sem ver fólk gegn bæði þungunum og kynsjúkdómum?
7. Getur þú nefnt og lýst einkennum þriggja kynsjúkdóma?
8. Hvernig smitast fólk af alnæmi?
9. Hvað er neyðarpillan og hvað er fóstureyðing?
Kynþroskinn
Að breytast úr barni í fullorðna manneskju; sjálfstraustið getur brugðist.
Þið skoðið líkama ykkar með gagnrýnum augum. Fyrirmyndir ykkar eru oft óraunhæfar.
Ástin
Hvernig á að sýna þeim sem við höfum áhuga á að við séum hrifin af þeim?
- Líkamstjáning - Augnsamband - Frumkvæði
Blæðingar
Mánaðarlega þroskast húðin í leginu og verður þykk og æðarík til þess að geta séð fóstri fyrir súrefni. Ef eggið frjóvgast ekki eyðist þessi slímhúð og losnar: Blæðingar.
Kynlíf
Kynhvötin er sterkasta hvöt mannsins
Kynfæri stelpna
Kynfrumur stelpna heita egg
Mannslíkaminn 6. kafli:
Kynlíf og kærleikur

Margir unglingar finna til einmanaleika og geta verið feimnir og óöryggir með sjálfa/n sig.
Ekki gleyma að aðrir eru að berjast við sömu tilfinningar!
Til eru mismunandi kynhneigðir: hneigð manns til gagnstæðs eða sama kyns í ásta- og kynlífsefnum.
Getið þið nefnt dæmi um kynhneigðir?
KYN:
Líffræðilegt kyn
og
kyngervi
: Kyn í félagslegum skilningi. Það sem samfélagið túlkar og ætlast til af karli eða konu.
Umræður
Geta tvær stelpur leiðst, faðmast eða farið saman inn á klósett án þess að nokkrum þyki það óeðlilegt? Geta strákar gert þetta?
Lítur þú á tvær stelpur sem dansa saman, sömu augum og tvo stráka?
Rökstyddu svar þitt.
Í sumum fjölskyldum þykir það mikilvægt að stelpur stundi ekki kynlíf fyrir hjóna-band. Stelpur geta fengið á sig slæmt orð ef þær sofa hjá mörgum. Er hætta á að orðspor stráka versni jafnmikið ef þeir sofa hjá mörgum?
Hvað finnst þér um þetta?
bls.116-117
Umhverfis op legganganna eru ytri og innri skapabarmar sem geta verið mismunandi að stærð. Þeir kallast einu nafni: Píka
Fyrir ofan þvagrásaropið er snípurinn
Hreinlæti mikilvægt !
Kynfæri stráka
bls. 116
Á unglingsaldri byrja eistun að mynda milljónir sáðfruma á sólahring.
Sáðfrumurnar eru kynfrumur stráka. Strákar eru kynþroska og geta orðið pabbar þegar þeir fá sáðlát í fyrsta skipti.
Strákar fá standpínu þegar risvefir í typpinu fyllast af blóði.
Forhúðin hlífir kóngnum.
Hreinlæti mikilvægt!
Umskurður
Í mörgum samfélögum tíðkast að fjarlægja forhúðina af ungum drengjum = umskurður.
Stundum er þetta gert af hreinlætis-ástæðum en yfirleitt af menningar- og/eða trúarástæðum
Umskurður stelpna: Ytri kynfæri skorin burt að hluta eða öllu leyti og saumuð aftur saman. Mjög sársaukafullt.
Bannað í mörgum löndum og getur haft slæmar afleiðingar
Tíðahringurinn útskýrður:
Blæðingar: Fyndin útskýring
3-7 dagar / Konur á aldrinum ca. 12-50
Fullnæging
: Þegar sælukenndin er sterkust í kynlífi getur fullnæging átt sér stað. Hún stafar af áköfum vöðvasamdrætti og miklar tilfinningar fá útrás. Eftir á fylgir djúp og þægileg slökun.
Konur geta fengið margar fullnægingar og oftast þarf að örva snípinn til þess. Karlmenn þurfa um hálftíma hvíld áður en þeir geta fengið aðra fullnægingu.
Kynlíf og áfengi: Ekki góð blanda. Áfengisneysla getur deyft skilingarvitin. karlmenn geta orðið getulausir ef þeir drekka of mikið.
Kynsjúkdómar
Í kynlífi geta ýmsar sjúkdómsvaldandi bakteríur og veirur smitast á milli fólks.
Besta leiðin til að verjast þeim er að nota smokk
Getnaðarvarnir verja einungis gegn þungunum
Algengustu kynsjúkdómarnir:
Klamydía
,
kynfæravörtur
og
herpes
(kynfæraáblástur)
Sveppasýking
Lekandi & sárasótt
Alnæmi
LESA BLS. 128-129
Hver eru einkenni þessara smitsjúkdóma?
Fóstureyðing og neyðarpillan
Ástæða fyrir
fóstureyðingu
getur verið félagsleg eða læknisfræðileg. Því fyrr sem aðgerðin er gerð því einfaldari, en það mega ekki vera liðnar meira en 16 vikur af meðgöngu - nema ef líf móður sé í hættu eða fóstur sé alvarlega gallað.
Neyðarpillan
er neyðarúrræði ef líklegt þykir að óæskilegur getnaður hafi orðið. Hún fæst í apóteki án lyfseðils og þarf að taka hana innan 72 klukkustunda frá því að samfarir áttu sér stað. Gæti krafist viðtals við lyfjafræðing.
Að fullorðnast og elliárin
Þegar við eldumst hægir á starfsemi frumnanna.
Heyrnin og sjónin daprast og sjúkdómar fara að gera vart við sig.
Meðalævilengd Íslendinga er nú um 83 ár hjá konum og 80 ár hjá körlum.
Manneskjan heldur kynhvötinni allt lífið.
Karlar geta átt börn ævina á enda en egg kvenna hætta að þroskast um
fimmtugsaldurinn á tímabili sem kallast "tíðahvörf" (breytingaskeiðið).
Full transcript